Örmum þig ég vef
Sagt er að aldrei sé of mikið
gefið af umhyggju og ást
Dýrmætt bros og augnablikið,
með augunum að hvort öðru dást
Ég kyssi þig og knúsa
Örmum þig ég vef
Með þér vil ávallt dúsa
Þá hamingju hef
Alltaf mun þig elska
Hjarta mitt ég þér nú gef
Ég mun kyssa þig og knúsa
Örmum þig ég vef
Látum eld í hjarta endast,
loga glatt ókomna tíð
örvar Amors sífellt sendast,
vertu mín um ár og síð
Ég kyssi þig og knúsa
Örmum þig ég vef
Með þér vil ávallt dúsa
Þá hamingju hef
Alltaf mun þig elska
Hjarta mitt ég þér nú gef
Ég mun kyssa þig og knúsa
Örmum þig ég vef
Örmum þig ég vef
Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Örmum þig ég vef
Intro: || Am, C, G, G | Am, C, G, G ||
[D]Sagt er að aldrei sé of mikið [G]
[D]gefið af umhyggju og ást [G]
[Bm]Dýrmætt bros og augnablikið, [C]
[Am]með augunum að hvort öðru dást[D]
Ég kyssi þig og [Am] knúsa [C]
Örmum þig ég vef [G]
Með þér vil ávallt [Am]dúsa [C]
Þá hamingju hef [D]
Alltaf mun þig [C]elska [D]
Hjarta mitt ég þér [G]nú gef [D/F#] [Em]
Ég mun [D]kyssa þig og knúsa [Am] [C]
Örmum þig ég vef [G]
[D]Látum eld í hjarta endast, [G]
[D]loga glatt ókomna tíð [G]
[Bm]Örvar Amors sífellt sendast, [C]
[Am]vertu mín um ár og síð [D]
Ég kyssi þig og [Am] knúsa [C]
Örmum þig ég vef [G]
Með þér vil ávallt [Am]dúsa [C]
Þá hamingju hef [D]
Alltaf mun þig [C]elska [D]
Hjarta mitt ég þér [G]nú gef [D/F#] [Em]
Ég mun [D]kyssa þig og knúsa [Am] [C]
Örmum þig ég vef [G]