Næstu tugir tveir - Lag 2

 

Næstu tugir tveir

 

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Næstu tugir tveir

 

Á næstu tugum tveim, allt orðið verður breytt

Enginn veit hvert framtíðin okkur getur okkur leitt

aldri fylgja breytingar, allt öðruvísi ”geim”

ég býst við góðæri á næstu tugum tveim.

 

Næstu tugi tvo,ég kem sterkur inn

meira þrek og betra þol, til engra eymsla finn

borða meira af salati og drekka minna af bjór

enda er ég orðinn alveg nógustór.

 

Á næstu tugum tveim ég breyti algjörlega um stíl

huga að fjölgun mannkynsins, kaupi stærri bíl

fjölskyldunni uni með og hlúi vel að þeim

mikið verður gaman af, þeim tugunum tveim

 

Á næstu tugum tveim, sól mun skína skært

vandamálum sigrast á, mér allt mun verða fært

stækka stóran vinahóp, finna hamingjunnar ”game”

kannski að mér takist það á næstu tugum tveim

 

Já, næstu tugi tvo ég ætla nýta mjög svo vel

njóta hverrar mínútu, mjög mikilvægt það tel

Ástæðan er einföld því í þennan fæddist heim

enginn verður eftirsjá, á næstu tugum tveim.


Næstu tugir tveir

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Stefán Örn Gunnlaugsson - röddun


Næstu tugir tveir

Á [D] næstu tugum tveim, [G] allt orðið verður breytt [D]
Enginn[G] veit hvert [D] framtíðin[A] okkur getur okkur leitt
[G] aldri fylgja [D] breytingar, [A] allt öðruvísi[A/B] ”geim” [Bm]
[D] ég býst við [A] góðæri á [G] næstu tugum [D] tveim.

[D] Næstu tugi tvo, [G] ég kem sterkur inn[D]
meira [G] þrek og betra [D] þol, [A] til engra eymsla finn
[G] borða meira [D] af salati [A] og drekka [A/B] minna af bjór[Bm]
[D] enda er [A] ég orðinn[G] alveg nógu [D] stór.

Á [Bm] næstu tugum [A] tveim ég breyti [G] algjörlega um stíl[D]
[G] huga að fjölgun [D] mannkynsins, [A] kaupi stærri bíl[A/Bb]
[Bm] fjölskyldunni [A] uni með og [G] hlúi vel að þeim[D]
[Em] mikið verður gaman[D/F#] af, þeim[G] tugunum[A] tveim [D]

[D] Á næstu tugum tveim, [G] sól mun skína skært[D]
[G] vandamálum sigrast[D] á, mér [A] allt mun verða fært
[G] stækka stóran [D] vinahóp, finna [A] hamingjunnar[Bm]”game”
[D] kannski að mér takist [A] það á næstu [G] tugum tveim[D]

[Bm] Já, næstu tugi [A] tvo ég ætla [G] nýta mjög svo vel [D]
[G] njóta hverrar [D] mínútu, mjög [A] mikilvægt það tel[A/Bb]
[Bm] Ástæðan er [A] einföld því í [G] þennan fæddist heim[D]
[Em] enginn verður [D/F#] eftirsjá, á[G] næstu[A] tugum tveim[D]

Á næstu tugum tveim!!!