Ég mun hennar sakna

Ég mun hennar sakna 

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Ég mun hennar sakna

 

Ég elska konu en spila golf

Það hefur uppá síðkastið vort samband sett á hvolf.

Er kylfur setti pokann í,

hún sagði nei við því.

En settið samt í skottið fór

Mín kona grét og sárt við sór

að mitt val, var golf eða hún.

Ég mun hennar sakna

þegar heim ég kem

En nú á sextánda teignum kúluna lem

Hún eflaust mig hatar

og seint mun mig taka í sátt

Ég mun hennar sakna ef skorið verður bágt

 

Smá von og trú ef heim stekk nú

ég fyrirgefningu fæ

En vindátt rétt og brautin slétt

Ég næsta bolta því slæ

Ég mun hennar sakna

þegar heim ég kem

En nú á sautjánda teignum kúluna lem

Hún eflaust mig hatar

og seint mun mig taka í sátt

Ég mun hennar sakna ef skorið verður bágt.

 


Ég mun hennar sakna

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð


Ég mun hennar sakna

G - C – D . . . . .

Ég elska [G]konu [G/B]en spila golf[C]
[D]Það hefur uppá síðkastið vort [G]samband sett á hvolf[D]
[G]Er kylfur setti pokann í, [G/B]
hún [C]sagði nei við því[A7]
En [G]settið samt[G/F#] í skottið fór [Em]
[G]Mín kona grét [G/F#]og sárt við sór [Em]
Að mitt [C]val, var golf [A7]eða hún[D]

Ég mun hennar [C]sakna
þegar heim ég kem[G]
En nú[D] á sextánda teignum [G] kúluna lem[G7]
Hún eflaust mig [C]hatar
og seint[G] mun mig [G/F#]taka í sátt[E7]
Ég mun hennar [C]sakna ef skorið[D] verður bágt[G]

Albatross!!!

[B]Smá von og trú ef [Em]heim stekk nú
[A7]ég fyrirg[D]efningu fæ[G] G-A-Bb-B
[B]En vindátt rétt og [Em]brautin slétt
Ég[A7] næsta bolta því [D]slæ

Ég mun hennar [C]sakna
þegar heim ég kem[G]
En nú[D] á sautjánda teignum [G] kúluna lem[G7]
Hún eflaust mig [C]hatar
og seint[G] mun mig [G/F#]taka í sátt[E7]
Ég mun hennar [C]sakna ef skorið[D] verður bágt[G]