Augun svo blíð og blá
Svo ótal margt nýtt að sjá
Þú ert og verður snáðinn minn
Dásemdardrengurinn.
Grátur þinn angurvær
Hendur og nettar tær
Í huga mínum ert fullkominn
Dásemdardrengurinn
Þú sem alla kosti þína hefur
Hvort sem þú ert vakandi eða sefur
Vertu alltaf litli snáðinn minn
Dásemdardrengurinn
Að halda á þér er gott
og atgervi þitt er flott
Ánægju, ást og stolt ég finn
Dásemdardrengurinn
Þú sem alla kosti þína hefur
Hvort sem þú ert vakandi eða sefur
Vertu alltaf litli snáðinn minn
Dásemdardrengurinn - drengurinn minn
Húð er þín öll svo stinn
og einstakur faðmur þinn
Ég elska að lauma kossi á kinn
Dásemdardrengurinn
Þú ert og verður snáðinn minn
Dásemdardrengurinn
Dásemdardrengurinn
Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Dásemdardrengurinn
[C] Augun svo [F] blíð og blá[G]
Svo [C] ótal margt [F] nýtt að sjá [G]
Þú [C] ert og [F] verður [E7] snáðinn minn [Am]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C]
[C] Grátur þinn [F] angurvær [G]
[C] Hendur og [F] nettar tær [G]
Í[C] huga mín[F] um ert [E7] fullkominn [Am]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C]
[C] Þú[Am] sem[Am7] alla [F] kosti þín hefur [G]
[C] Hvort[Am] sem [Am7] þú ert [F] vakandi eða sefur [G]
[C] Vertu[Am] alltaf[Am7] [F] litli snáðinn minn [G]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C]
[C] Að halda á [F] þér er gott [G]
og [C] atgervi [F] þitt er flott [G]
[C] Ánægju, [F] ást og st[E7] olt ég finn [Am]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C]
[C] Þú[Am] sem[Am7] alla [F] kosti þín hefur [G]
[C] Hvort[Am] sem [Am7] þú ert [F] vakandi eða sefur [G]
[C] Vertu[Am] alltaf[Am7] [F] litli prinsinn minn [G]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C] - drengurinn minn
[C] Húð þín öll[F] svo stinn[G]
[C] Einstakur [F] faðmur þinn[G]
[C] Ég elska að [F] lauma [E7] kossi á kinn [Am]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C]
Þú [C] ert og [F] verður [E7] snáðinn minn [Am]
[F] Dásemdar [G] drengurinn [C]