Hefði átt að koma fyrr heim

Hefði átt að koma fyrr heim

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Hefði átt að koma fyrr heim

 

Um leið og hurðin skelltist

ég vissi að eitthvað gengi á

Þögnin ofurþrunginn

Allt í myrkri, ekkert sá

Svo fann ég eitthvað nálgast

Og það laust mig hnakkann í

Ég hafði ei varann á mér

og gat ei varist því.

 

            Ég vildi ég hefði komið fyrr heim

            eða aldrei farið út

            Alltaf eitthvað svaka geim

            sem hleypir maganum í hnút.

            Fyllerí og stelpustóð

            sem á varir setja stút

            Hefði átt að koma fyrrheim

            eða aldrei fara út.

Í fyrstu var ég hissa

en áttaði mig fljótt

að gamla brýnið sveiflað

hafði kökukefli skjótt.

Ég kúlu fékk á hnakkann,

sá stjörnur allt um kring

Ég heyrði ei hvað hún sagði

en fann hún henti í mig hring.

Ég vildi ég hefði komið fyrr heim

            eða aldrei farið út

            Alltaf eitthvað svaka geim

            sem hleypir maganum í hnút.

            Fyllerí og stelpustóð

            sem á varir setja stút

            Hefði átt að koma fyrrheim

            eða aldrei fara út.

 

 


Hefði átt að koma fyrr heim

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð


Hefði átt að koma fyrr heim

[D] Um leið og hurðin skelltist
Ég[G] vissi að eitthvað gengi á[D]
Þögnin ofurþrunginn
Allt í [A]myrkri, ekkert sá
Svo [D]fann ég eitthvað nálgast
Og það [G]laust mig hnakkann í[D]
Ég hafði ei varann á mér
En [A]gat ei varist því[D]

Ég vildi ég hefði komið fyrr heim
Eða [G] aldrei farið út [D]
Alltaf eitthvað svaka geim
Sem hleypir [A]maganum í hnút
Fyllerí [D]og stelpustóð
sem á [G] varir setja stút [D]
Hefði átt að [G] koma fyrr [D] heim
Eða [A]aldrei fara út [D]

[D] Í fyrstu var ég hissa
en [G]áttaði mig fljótt [D]
að gamla brýnið sveiflað
hafði [A] kökukefli skjótt
Ég kúlu[D] fékk á hnakkann,
sá [G]stjörnur allt um kring [D]
Ég heyrði ei hvað hún sagði
en fann [A] hún henti í mig hring[D]

Ég vildi ég hefði komið fyrr heim
Eða [G] aldrei farið út [D]
Alltaf eitthvað svaka geim
Sem hleypir [A]maganum í hnút
Fyllerí [D]og stelpustóð
sem á [G] varir setja stút [D]
Hefði átt að [G] koma fyrr [D] heim
Eða [A]aldrei fara út [D]