Um leið og hurðin skelltist
ég vissi að eitthvað gengi á
Þögnin ofurþrunginn
Allt í myrkri, ekkert sá
Svo fann ég eitthvað nálgast
Og það laust mig hnakkann í
Ég hafði ei varann á mér
og gat ei varist því.
Ég vildi ég hefði komið fyrr heim
eða aldrei farið út
Alltaf eitthvað svaka geim
sem hleypir maganum í hnút.
Fyllerí og stelpustóð
sem á varir setja stút
Hefði átt að koma fyrrheim
eða aldrei fara út.
Í fyrstu var ég hissa
en áttaði mig fljótt
að gamla brýnið sveiflað
hafði kökukefli skjótt.
Ég kúlu fékk á hnakkann,
sá stjörnur allt um kring
Ég heyrði ei hvað hún sagði
en fann hún henti í mig hring.
Ég vildi ég hefði komið fyrr heim
eða aldrei farið út
Alltaf eitthvað svaka geim
sem hleypir maganum í hnút.
Fyllerí og stelpustóð
sem á varir setja stút
Hefði átt að koma fyrrheim
eða aldrei fara út.
Hefði átt að koma fyrr heim
Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Hefði átt að koma fyrr heim
[D] Um leið og hurðin skelltist
Ég[G] vissi að eitthvað gengi á[D]
Þögnin ofurþrunginn
Allt í [A]myrkri, ekkert sá
Svo [D]fann ég eitthvað nálgast
Og það [G]laust mig hnakkann í[D]
Ég hafði ei varann á mér
En [A]gat ei varist því[D]
Ég vildi ég hefði komið fyrr heim
Eða [G] aldrei farið út [D]
Alltaf eitthvað svaka geim
Sem hleypir [A]maganum í hnút
Fyllerí [D]og stelpustóð
sem á [G] varir setja stút [D]
Hefði átt að [G] koma fyrr [D] heim
Eða [A]aldrei fara út [D]
[D] Í fyrstu var ég hissa
en [G]áttaði mig fljótt [D]
að gamla brýnið sveiflað
hafði [A] kökukefli skjótt
Ég kúlu[D] fékk á hnakkann,
sá [G]stjörnur allt um kring [D]
Ég heyrði ei hvað hún sagði
en fann [A] hún henti í mig hring[D]
Ég vildi ég hefði komið fyrr heim
Eða [G] aldrei farið út [D]
Alltaf eitthvað svaka geim
Sem hleypir [A]maganum í hnút
Fyllerí [D]og stelpustóð
sem á [G] varir setja stút [D]
Hefði átt að [G] koma fyrr [D] heim
Eða [A]aldrei fara út [D]