Ég aðeins eina ósk mér á
Að aftur gætum elskast heitt
Ýtt vandamálum frá
Tekið orð til baka,
fyrirgefning handa mér
Ég vildi ég hefði eina nótt með þér
Eina nótt, hálfan dag
Myndi duga til að koma öllu í lag
Og kannski þá, ég næði aftur tilþín
Ef þú aðeins gæfir eina nótt til mín
Ég vildi að aftur yrði allt
Eins og áður líf mitt var
Miklu betra þúsundfalt
Bara ef að þú ert nálægt
Faðmur þinn er opinn mér
Ég vildi ég hefði eina nótt með þér
Eina nótt, hálfan dag
Myndi duga til að koma öllu í lag
Og kannski þá, ég næði aftur tilþín
Ef þú aðeins gæfir eina nótt til mín
Eina nótt . . . .
Eina nótt
Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Stefán Örn Gunnlaugsson - röddun
Eina nótt
Intro: E C#m A B E C#m A B B
[E] Ég aðeins[C#m] eina ósk mér [G] á [C#m]
[E] Að aftur gætum [C#m] elskast heitt
Ýtt [F#m] vandamálum frá [B]
[C#m] Tekið orð til [A] baka,
fyrir[E] gefning [B7] handa [C#m] mér [B]
Ég[A] vildi ég hefði [B] eina nótt með þér [E]
Eina [A] nótt, [B] hálfan [E] dag [C#m]
Myndi [F#m] duga til að [B] koma öllu í [E] lag
Og kannski [A] þá, ég [B] næði aftur til [E] þín [B7] [C#m] [B]
Ef þú [A] aðeins gæfir [B] eina nótt til mín[E]
Eina nótt!
[E] Ég vildi að [C#m] aftur yrði [E] allt[C#m]
[E] Eins og áður [C#m] líf mitt var
Miklu [F#m] betra þúsundfalt[B]
[C#m] Bara ef að þú ert [A] nálægt
Faðmur[E] þinn er [B7] opinn [C#m] mér [B]
Ég[A] vildi ég hefði [B] eina nótt með þér [E]
Eina [A] nótt, [B] hálfan [E] dag [C#m]
Myndi [F#m] duga til að [B] koma öllu í [E] lag
Og kannski [A] þá, ég [B] næði aftur til [E] þín [B7] [C#m] [B]
Ef þú [A] aðeins gæfir [B] eina nótt til mín[E]
Eina nótt . . . .