Vertu mín
Samvist okkar er, löng og farsæl, yndisleg
Þú betri gerir mig, sem vinur, móðir, ótrúleg
Mér líður aldrei betur en þá þú ert nærri mér
Líf mitt og yndi hvar sem ég staddur er.
Án þín væri ég ekki neitt
mitt líf þú hefur stjörnum skreytt
Mitt hjarta slær í takt´ til þín
Vertu mín
Ég elska þig svo heitt, þú ert mín nótt og dagur nýr
Þinn hugur angurvær, göfug sál sem morgunn skýr
Aldrei skalt um efast, þú ert besti vinur minn
Og ávallt hafðu í huga, ég verð alltaf þinn
Án þín væri ég ekki neitt
mitt líf þú hefur stjörnum skreytt
Mitt hjarta slær í takt´ til þín
Vertu mín
Í gegnum súrt og sætt við erum tvö,
en jafnframt eitt, ég elska þig, viltu verða mín
(Því)
Án þín væri ég ekki neitt
mitt líf þú hefur stjörnum skreytt
Mitt hjarta slær í takt´ til þín
Vertu mín
Vertu mín
Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Stefán Örn Gunnlaugsson - röddun
Vertu mín
A – E - D
[D] Samvist okkar [A] er, löng [Asus4] og farsæl, [A] yndisleg [D]
Þú betri gerir [A] mig, sem [Asus4] vinur, [A] móðir, ótrúleg [D]
Mér [Bm] líður aldrei betur en [D] þá þú ert nærri mér [G]
[D] Líf mitt og yndi hvar sem [A] ég staddur er. [D]
[A] Án þín væri ég [D] ekki neitt
[A] mitt líf þú hefur stjörnum [D] skreytt
Mitt [Bm] hjarta slær í takt´ til [D] þín [G]
[A] Vertu [D] mín
[D] Ég elska þig svo [A] heitt, þú [Asus4] ert mín nótt og [A] dagur nýr [D]
Þinn hugur angurvær[A], göfug sál [Asus4] sem morgunn[A] skýr [D]
[Bm] Aldrei skalt um efast, þú ert [D] besti vinur minn [G]
Og[D] ávallt hafðu í huga, [A] ég verð alltaf þinn [D]
[A] Án þín væri ég [D] ekki neitt
[A] mitt líf þú hefur stjörnum [D] skreytt
Mitt [Bm] hjarta slær í takt´ til [D] þín [G]
[A] Vertu [D] mín
Sóli
[C] Í gegnum súrt og [G] sætt við erum tvö [D],
en jafnframt [E] eitt, ég elska þig, [A] viltu verða mín
(Því)
[A] Án þín væri ég [D] ekki neitt
[A] mitt líf þú hefur stjörnum [D] skreytt
Mitt [Bm] hjarta slær í takt´ til [D] þín [G]
[A] Vertu [D] mín