Tölum um mig

Tölum um mig

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Tölum um mig

 

Við tölum um þinn dag, hvað þér gekk í hag

Við tölum um þinn bíl, og þinn magnaða ”díl”

Um þína heimahaga og gamla skóladaga

Hverja þarf að hitta og hver er orðinn bytta

Við tölum um þinn smekk og þín nýju vetrardekk

Vinkvennanna sögur, hvað þú ert orðin mögur

Við röbbum alla daga um hvað þig er nú að plaga

Hve mikið er að gera og hvar þú þarft að vera

Þú veist að ég elska koddahjal

En nú þreytt er þitt tal

Nú við tölum um mig

Við tölum um minn

Við tölum um ég, um mig, frá mér til mín

Hvað mér finnst, hvað ég finn

hvað ég vel, hver ég er, hvað ég sé

Alla daga tölum bara um þig þig þig

En nú breytist það, við tölum um mig!

Ég vil tala um mig!

Um drauma þína tölum, um starfið þitt við mölum

Hvað þín bíðursvo næst, í stærðum þínum fæst

Hvað þér finnst best að gera, hvar þér finnst best að vera

Hver góð þú ert að syngja og þung er æ þín pyngja

Og fjölskylda þín góða með gráa hundinn Sóða

Nágrannana óðu og langömmuna fróðu

Hver fékk þig að kyssa, hverja mátti missa.

Góða gamla X-ið og tengdamömmu hexið

Þú veist að þú verður alltaf númer eitt

En mér þykir það leitt!

Nú við tölum um mig

Við tölum um minn

Við tölum um ég, um mig, frá mér til mín

Hvað mér finnst, hvað ég finn

hvað ég vel, hver ég er, hvað ég sé

Alla daga tölum bara um þig þig þig

En nú breytist það, við tölum um mig!

Ég vil tala um mig!

Þú, þú, þú þú, . . . . . . .

Við tölum um mig - Við tölum um minn . . . .


Tölum um mig

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Stefán Örn Gunnlaugsson - röddun


Tölum um mig

Við [G]tölum um þinn dag, hvað þér [D]gekk í hag
Við [Em]tölum um þinn bíl, og þinn[C] magnaða ”díl”
Um [G] þína heimahaga og [D]gamla skóladaga
Hverja [C]þarf að hitta og hver er orðinn bytta

Við[G] tölum um þinn smekk og[D] þín nýju vetrardekk
Vin[Em]kvennanna sögur, hvað[C] þú ert orðin mögur
Við [G]röbbum alla daga um hvað [D]þig er nú að plaga
Hve[C] mikið er að gera og hvar þú þarft að vera

[Em]Þú veist að ég elska kodda[D]hjal
En nú þreytt er þitt tal

Nú við tölum um [G]mig
Við tölum um minn[D]
Við tölum um [Em]ég, um mig, frá mér til [C]mín
Hvað mér [G]finnst, hvað ég finn
hvað ég vel[D], hver ég er, hvað ég sé[C]
Alla daga tölum bara um þig þig þig[D]
En nú breytist það, við tölum um [G]mig! [D] [Em] [C]
Ég vil tala um [G]mig! [D] [Em]

Um[G] drauma þína tölum, um starfið [D]þitt við mölum
Hvað [Em]þín bíðursvo næst, í stærðum þínum[C] fæst
Hvað [G]þér finnst best að gera, hvar þér [D]finnst best að vera
Hver góð [C]þú ert að syngja og þung er æ þín pyngja

Og[G] fjölskylda þín góða með gráa [D]hundinn Sóða
Ná[Em]grannana óðu og langömmuna[C] fróðu
Hver[G] fékk þig að kyssa, hverja [D]mátti missa.
Góða [C]gamla X-ið og tengdamömmu hexið

[Em]Þú veist að þú verður alltaf númer eitt[D]
En mér þykir það leitt!

Nú við tölum um [G]mig
Við tölum um ]minn[D]
Við tölum um [Em]ég, um mig, frá mér til [C]mín
Hvað mér [G]finnst, hvað ég finn
hvað ég vel[D], hver ég er, hvað ég sé[C]
Alla daga tölum bara um þig þig þig[D]
En nú breytist það, við tölum um [G]mig! [D] [Em] [C]
Ég vil tala um [G]mig! [D] [Em]