Tvö stök tár

Tvö stök tár

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Tvö stök tár

Tvö stök tár flutu niður lækinn
Annað tárið styttra hafði farið
Sagði: ég kem úr auga á nýgiftri hamingjusnót
Ég er gleðitár sem hún fékk ei hamið
Á nokkrum vikum bónda hafði tamið
Í hvarmi ´ennar sat uns hún brosandi strauk mér á braut

Ég skyldi að hamingju og ást í hjarta hennar bjó
Svo ég sigldi af stað í áttina niður að sjó

Þá sagði tárið sem lengra hafði farið
Við tengjumst tvö, já það ég get svarið
Ég kem úr hvarmi á sorgmæddum hryggbrotnum svein
Ég er sorgartár sem lak niður vanga
Út af æskuást sem hann náði ekki að fanga
Hún vildi gifta sig strax, vildi ei verða of sein

Og ég fann af tárabræðrum átti nóg
Svo ég húkkaði far og sigldi með þeim niður að sjó

Já, hafið verður örlítið vatnsmeira í nótt
Því af sorgar- og hamingjutárum er gnótt
Sum flytja gleði en sum flytja sorgina á braut
Fjara og flóð tákna lífsins óð
Hvort sem tilfinning er slæm eða góð
Dalir og fjöll,hóll eða einmana laut
Í sól eða snjó, í sjó, tár í burtu þaut

Í gærkvöld beið með ósk og von
Og tók svo móti mínum son
Grét af gleði og stoltið ósnortið var
Á sömu slóðum sat gömul kona
Hafði beðið lengi og verið að vona
En við bænum sínum þarna fékk ekkert svar
Því að drottinn tekur en sumir verða um kyrrt
Og við strukum bæði tárin kinnum af burt

Já, hafið verður örlítið vatnsmeira í nótt
Því af sorgar- og hamingjutárum er gnótt
Sum flytja gleði en sum flytja sorgina á braut
Fjara og flóð tákna lífsins óð
Hvort sem tilfinning er slæm eða góð
Dalir og fjöll,hóll eða einmana laut
Í sól eða snjó, í sjó, tár í burtu þaut

Tvö stök tár flutu niður lækinn
Tvö stök tár flutu niður lækinn


Tvö stök tár

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð
Stefán Örn Gunnlaugsson - röddun


Tvö stök tár

[D] Tvö stök tár flutu niður lækinn
[D] Annað tárið styttra hafði farið
Sagði: [Em] ég kem úr auga á ný[A] giftri (hamingju) [D]snót
Ég er [D] gleðitár sem hún fékk ei hamið
Á [D] nokkrum vikum bónda hafði tamið
Í [Em] hvarmi ´ennar sat uns hún [G] brosandi strauk mér á braut [D]

Ég [Em] skyldi að hamingju og ást[F#m] í hjarta hennar bjó [G]
Svo ég sigldi[Em] af [F#m] stað í [G] áttina niður að [A] sjó

[D] Þá sagði tárið sem lengra hafði farið
[D] Við tengjumst tvö, já það ég get svarið
Ég[Em] kem úr hvarmi á [A] sorgmæddum hryggbrotnum svein [D]
Ég er[D] sorgartár sem lak niður vanga
[D] Út af æskuást sem hann náði ekki að fanga
[Em] Hún vildi gifta sig strax, [G] vildi ei verða of sein [D]

Og [Em]ég fann af tára[G] bræðrum átti nóg [G]
Svo ég [Em] húkkaði [F#m] far og [G] sigldi með þeim niður að [A] sjó

Já, [Bm] hafið verður örlítið vatns[F#m] meira í nótt
Því af [G] sorgar og hamingjutárum er gnótt [D]
[Bm] Sum flytja gleði en sum flytja sorgina á [F#m] braut [G-A]
[Bm] Fjara og flóð tákna lífsins [F#m] óð
Hvort [G] sem tilfinning er slæm eða [D] góð
[Bm] Dalir og fjöll, [F#m] hóll eða einmana [G] laut
Í [Em] sól eða [F#m] snjó, í [G] sjó, [A] tár í burtu [D] þaut

[D] Í gærkvöld beið með ósk og von
[D] Og tók svo móti mínum son
Grét [Em] af gleði og [A] stoltið ósnortið var [D]
Á[D] sömu slóðum sat gömul kona
Hafði[D] beðið lengi og verið að vona
En við[Em] bænum sínum [G] þarna fékk ekkert svar [D]
Því að [Em] drottinn tekur en [F#m] sumir verða um kyrrt [G]
Og við [Em] strukum [F#m] bæð i[G] tárin kinnum af burt[A]

Já, [Bm] hafið verður örlítið vatns[F#m] meira í nótt
Því af [G] sorgar og hamingjutárum er gnótt [D]
[Bm] Sum flytja gleði en sum flytja sorgina á [F#m] braut [G-A]
[Bm] Fjara og flóð tákna lífsins [F#m] óð
Hvort [G] sem tilfinning er slæm eða [D] góð
[Bm] Dalir og fjöll, [F#m] hóll eða einmana [G] laut
Í [Em] sól eða [F#m] snjó, í [G] sjó, [A] tár í burtu [D] þaut

Tvö stök tár flutu niður lækinn
Tvö stök tár flutu niður lækinn