Lukku Lísa

Lukku Lísa

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Lukku Lísa

 

Lukku Lísa

Segðu ekki nei

Ef fæ ég ei þitt jáyrði, ég dey

Við spurningunni svar vil

Mín viltu verða mey?

Lukku Lísa

Segðu ekki nei

 

Ég veit við erum tveir um þig

og velja þarftu einn

Ég vona að þú veljir mig

ég verða vil þinn sveinn

 

Lukku Lísa

Segðu ekki nei

Ef fæ ég ei þitt jáyrði, ég dey

Við spurningunni svar vil

Mín viltu verða mey?

Lukku Lísa

Segðu ekki nei

 

Ef hlýt ég þína blessun nú

Þig aldrei skortir neitt

Ég gef þér mína ást og trú

og ekkert fær því breytt


Lukku Lísa

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Sjonni Brink - söngur, raddir
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð


Lukku Lísa

G – D . . . . .

[G]Lukku Lísa[D]
[G]Segðu ekki nei[D]
Ef [G]fæ ég ei þitt jáyrði, ég dey[D]
Við [G]spurningunni svar vil
Mín [D]viltu[C#] verða mey? [B]
Lukku[D] Lísa
[A]Segðu ekki nei[D]

Ég[G] veit við erum tveir um þig
og [D]velja þarftu einn
[E]Ég vona að þú veljir mig
[A]ég verða vil þinn sveinn

[G]Lukku Lísa[D]
[G]Segðu ekki nei[D]
Ef [G]fæ ég ei þitt jáyrði, ég dey[D]
Við [G]spurningunni svar vil
Mín [D]viltu[C#] verða mey? [B]
Lukku[D] Lísa
[A]Segðu ekki nei[D]

Ef [G] hlýt ég þína blessun nú
Þig [D] aldrei skortir neitt
Ég [E] gef þér mína ást og trú
[A] og ekkert fær því breytt