Kom ei grátandi heim

Kom ei grátandi heim

Texti með hljómum (fyrir gítar og píanó)


Kom ei grátandi heim

 

Kom ei grátandi heim þó þú sjáir

eftir því að hafa kvatt mig bless

Kom ei grátandi heim og hald´ þú fáir

koss frá mér og ég sé orðinn hress.

 

Þú lofaðir mér að verða ætíð

Ástafanginn af mér og sárt við sórst

Svo breyttist allt og ég var orðinn þátíð

Ég grátbað þig en samt í burtu fórst

 

Kom ei grátandi heim þó þú sjáir . . . .


Kom ei grátandi heim

Hljómsveitin Bronz
Hjörtur Fr. Vigfússon - söngur, raddir, gítar
Alma Rut - söngur, raddir
Vignir Snær Vigfússon - Rafmagnsgítar, kassagítar, strengir
Óli Hólm - Trommur, slagverk
Róbert Þórhallsson - Bassagítar, kontrabassi
Þórir Úlfarsson - Píanó, hljómborð


Kom ei grátandi heim

Intro: [C]// // [F]// // [C]//// [G]// [C]///

Kom ei [C]grátandi heim þó þú sjáir [F]
[G]eftir því að hafa kvatt mig bless [C] [G]
Kom ei [C] grátandi heim og hald´ þú [F]fáir
[C]koss frá mér og [G]ég sé orðinn hress. [G]

Þú[F] lofaðir mér að verða ætíð [C]
[G]Ástafanginn af mér og sárt við sórst [C]
Svo [F]breyttist allt og ég var orðinn [C]þátíð
Ég [D]grátbað þig en samt í burtu[G] fórst

Kom ei grátandi heim þó þú sjáir . . . .